„Kúrsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m + mynd
Lína 1:
[[Mynd:Red Square in Kursk.JPG|thumb|right|Rauða torgið í Kúrsk. Á myndinni sést ráðhús borgarinnar.]]
'''Kúrsk''' ([[rússneska]]: '''Курск''') er borg í Mið-Rússlandi. Árið [[2002]] bjuggu þar um 400 þúsund manns. Fyrsta skráða heimildin um Kúrsk er frá árinu [[1032]]. Kúrsk var fyrst nefnd sem einn af [[Severía|Severísku]] bæjunum af [[Ígor fursti|Ígor fursta]] í ritinu ''[[Sagan af herför Ígors]]'' (''Слово о пълку Игоревѣ''). Svæðið er þekkt fyrir að vera ríkt af [[járn]]i, en það er einnig ein af stærstu [[járnbraut]]armiðstöðvum Suðvestur-Rússlands. Allnokkrir háskólar eru í borginni, þar á meðal læknaskóli og tækniháskóli.
 
Lína 7 ⟶ 8:
 
{{Landafræðistubbur}}
 
[[Flokkur:Borgir í Rússlandi]]