Munur á milli breytinga „Sýslumenn á Íslandi“

image to the top
(uppfærsla)
(image to the top)
[[Mynd:Counties of Iceland with county seats.PNG|frame|Hin 26 [[umdæmi]] [[sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i eru hér sýnd ásamt aðsetri.]]
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Sýslumenn''' á [[Ísland|Íslandi]] eru 25 talsins. Verkefni þeirra eru af tvennum toga. Annars vegar eru það verkefni sem allir sýslumenn fara með, svosem [[aðfarargerðir]], [[dánarbú]], [[Nauðungarsala|nauðungarsölur]], [[Þinglýsing|þinglýsingar]] og leyfi. Hinsvegar er það [[Lögreglan á Íslandi|lögreglustjórn]] og [[ákæruvald]]. Ekki eru þó allir sýslumenn lögreglustjórar í sínum umdæmum, skipulagsbreytingar hjá lögreglunni sem tóku gildi [[1. janúar]] [[2007]] fækkuðu umdæmunum og þar með lögreglustjórum en fyrir hafði sýslumaðurinn í Reykjavík verið sá eini sem ekki var einnig lögreglustjóri.
 
Sýslumannsembættin eru svo einnig tengiliðir við [[Tryggingastofnun ríkisins]] og [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]] vegna [[Þjóðskrá|þjóðskrár]] og [[Hlutafélagaskrá|hlutafélagaskrár]].
 
[[Mynd:Counties of Iceland with county seats.PNG|frame|Hin 26 [[umdæmi]] [[sýslumaður|sýslumanna]] á [[Ísland]]i eru hér sýnd ásamt aðsetri.]]
 
==Aðsetur og umdæmi sýslumanna==
20

breytingar