„Ómar Ragnarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ómar Ragnarsson''' (f. [[16. september]] [[1940]]) er [[Ísland|íslenskur]] fjölmiðlamaður og varaformaður stjórnmálaflokksins [[Íslandshreyfingin]] til bráðabrigða. Ómar verður í fyrsta sæti til framboðs í [[Reykjavík suður|Reykjavíkurkjördæmi suður]].
 
Á löngum ferli sínum hefur Ómar starfað sem fréttamaður, skemmtikraftur, rithöfundur, flugmaður og lagasmiður. Ómar er giftur Helgu Jóhannsdóttur forstöðukonu, og eiga þau sjö uppkomin börn. Ómar er þekktur á Íslandi fyrir að vera mikið náttúrubarn. Hann hefur til margra ára barist gegn byggingu [[Kárahnjúkavirkjun]]nar, hann gaf út bókina Kárahnjúkar - með og á móti árið 2006. Að kvöldi 26. septembersseptember sama ár leiddi hann ríflega 10 þúsund manns í mótmælagöngu niður Laugarveginn gegn stóriðjustefnu ríkisstjórnarinnar.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20060927/FRETTIR01/60927036|titill=Fjölmennustu mótmæli síðan 1973|ár=2006|mánuður=27. september|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=26. apríl}}</ref>
 
Í kosningum [[Rás 2|Rásar 2]] um mann ársins 2006 varð Ómar hlutskarpastur. Fréttastofa [[Stöð 2|Stöðvar 2]] valdi hann sömuleiðis mann ársins það ár.<ref>{{vefheimild|url=http://www.visir.is/article/20061231/FRETTIR01/61231036|titill=Ómar maður ársins á Stöð 2 og Rás 2|ár=2006|mánuður=31. desember|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=26. apríl}}</ref>