„Hagstjórnin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m tæpó
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Xenofon}}
'''''Hagstjórnin''''' (á [[Latína|latínu]] ''Oeconomicus'') er rit eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[Rithöfundur|rithöfundinn]] [[Xenofon]] í formi [[Sókrates|sókratískrar]] samræðu um heimilshald og [[Landbúnaður|landbúnað]]. Það er meðalmeð elstu ritum um hagstjórn og [[hagfræði]] og mikilvæg heimild um félagslega sögu [[Aþena|Aþenu]] í [[fornöld]]. Í ritinu er einnig fjallað um muninn á sveitalífi og borgarlífi, [[þrælahald]], [[trúarbrögð]] og [[menntun]].
 
[[Rómaveldi|Rómverski]] [[stjórnmálamaður]]inn, [[heimspekingur]]inn og [[rithöfundur]]inn [[Marcus Tullius Cicero]] þýddi ritið yfir á latínu. Það naut mikilla vinsælda á [[Endurreisnin|endurreisnartímanum]].
 
{{Forn-stubbur}}