„Guðleysi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðleysi''' er sú afstaða að trúa ekki á eða tilbiðja [[guð]], [[guð]]i eða önnur æðri máttarvöld eða sú afstaða að hafna tilvist guðs og æðri máttarvalda.
 
Um 20 % Íslendinga eru guðlausir en 80 % kveðjast trúa á guð.
 
== Tengt efni ==