„Priapos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Priapos''' eða '''Priapus''' var völsastórt goð frjósemdar og einnig garða í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]]. Hann var allra mest tignaður í héruðunum við [[Dardanellasund|Hellusund]].
 
Hann réð fyrir frjóvgun akra og kvikfénaðar og var talinn sonur [[Díonýsos]]ar og [[Afródíta|Afródítu]]. Sumar heimildir nefna [[Hermes]] eða [[Adonis]] sem föður hans. ÍLíkneski görðumhans ogvoru vínbrekkumreist voruí líkenskigörðum hansog reistvínbrekkum til heilla.
 
[[Rómverjar|Rómversk]] útgáfa Priaposar nefndist: ''Mutinus Mutunus''.