„Sveipjurtaætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 34:
*''[[Pimpinella]]''
}}
'''Sveipjurtaætt''' ([[fræðiheiti]]: ''Apiaceae'' eða ''Umbelliferae'') er [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[dulfrævingar|dulfrævinga]] sem venjulega eru lyktsterkir með holan stöngul og [[blómsveipur|blómsveip]]. Þessari ætt tilheyra meðal annars [[matjurt]]ir eins og [[hvönn]], og [[gulrót]], og [[kryddjurt]]ir eins og [[steinselja]], [[dill]], [[kúmen]], [[kóríander]] og [[kerfill]]. Sveipjurtaætt er stór ætt sem telur um 300 ættkvíslir og meira en 3000 tegundir. Blómin eru samhverf með fimm [[bikarblað|bikarblöð]], fimm [[krónublað|krónublöð]] og fimm [[fræfill|fræfla]].
 
{{commonscat|Apiaceae|sveipjurtaætt}}