„Garðakál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ný síða: {{Taxobox | color = lightgreen | name = Garðakál | image = Brassica oleracea0.jpg | image_width = 250px | image_caption = Villt garðakál | regnum = Jurtaríki (''Plantae'') | div...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 15:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Garðakál''' ([[fræðiheiti]]: ''Brassica oleracea'') er [[kál]]tegund upprunnin við strendur [[Suður-Evrópa|Suður-]] og [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]]. Það þolir vel [[salt]] og [[kalk]] en illa samkeppni frá öðrum jurtum. GrænkálGarðakál er stór [[tvíær jurt]] sem myndar breið og þykk græn blöð sem geyma vatn og næringarefni fyrir blómgunina sem fer fram á seinna árinu. Vitað er að grænkálgarðakál var ræktað á tímum [[Grikkland hið forna|Forngrikkja]] og [[Rómaveldi|Rómverja]] og hefur líklega verið orðið vel þekkt sem [[grænmeti]] löngu fyrir þann tíma. Til er fjöldinn allur af [[ræktunarafbrigði|afbrigðum]] grænkálsgarðakáls, svo sem [[grænkál]], [[hvítkál]], [[blómkál]], [[spergilkál]], [[rósakál]] og [[skrautkál]].
 
{{líffræðistubbur}}