„The Wall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Breiðskífa
| Nafn = The Wall
| Gerð = Breiðskífa
| Tónlistarmaður = Pink Floyd
| Forsíða = PinkfloydThewallcover.jpg
| Bakgrunnur = orange
| Gefin út = [[28. nóvember]] [[1979]] ([[Bretland|UK]])<br>[[8. desember]] [[1979]] ([[Bandaríkin|US]])
| Tónlistarstefna = [[Sýrurokk]]
| Lengd = 81:20
| Útgáfufyrirtæki = Harvest<br>EMI<br>Columbia<br>Capitol
| Upptökustjóri = [[Bob Ezrin]], [[David Gilmour]], [[James Guthrie]] og [[Roger Waters]]
| Gagnrýni =
| Síðasta breiðskífa =''[[Animals]]''<br /> ([[1977]])
| Þessi breiðskífa ='''''The Wall'''''<br />(1979)
| Næsta breiðskífa =''[[The Final Cut]]''<br /> ([[1983]])
| }}
 
'''The Wall''' er ellefta [[breiðskífa]] [[hljómsveit]]arinnar [[Pink Floyd]] og kom hún út árið [[1979]]. Plötunni var mjög vel tekið af gagnrýnendum sem og almenningi og var hún sögð vera með bestu plötum sem hljómsveitin hefði gefið út.
 
Sagan eða „konseptið“ á disknum snýst um ungan mann að nafni Pink, sem hefur verið traðkaður niður og níðst á af samfélaginu alveg síðan á fyrstu dögum ævi hans; hann missti föður sinn í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni (alveg eins og faðir Roger Waters), bældur niður í skólanum af ofbeldisfullum og einræðiskennurum, og margt fleira, sem veldur því að Pink fer inn í sinn eigin hugarheim og missir lokum vitið.
 
[[Mynd:PinkfloydThewallcover.jpg|thumb|right|200px|Mynd af The Wall albúminu]]
 
==Lagalisti==