Munur á milli breytinga „Stólpípa“

663 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Combination enema and douche syringe.jpg|thumb|right|Tveggja lítra stólpípa.]]
'''Stólpípa''' er heiti yfir [[læknisfræði|læknismeðferð]] og áhald til að gefa hana, sem felst í láta [[vökvi|vökva]] renna inn í [[endaþarmur|endaþarm]] og neðri hluta [[ristill|ristil]]s um [[bakrauf]]. VarÞað er einnig haft um [[læknisfræði|læknismeðferðina]] sjálfa og þá talað um að ''setja einhverjum stólpípu''. Sá verknaður er einnig nefndur ''innhelling''. Mönnum er yfirleitt notuðsett stólpípa gegn [[hægðatregða|hægðatregðu]], en ereinnig til stundum notuðkoma vökva, sem umdeildinniheldur aðferð[[lyf]], næringu eða rannsóknarefni í endaþarm. Einnig láta sumir setja sér stólpípu við [[ristilhreinsun.]], en sú aðferð er umdeild.
 
Einnig er talað um að ''setja einhverjum dás'' í sömu merkingu og einnig er sagt við vissar aðstæður að ''setja einhverjum sáputappa''. Sáputappinn er þó líklega sú aðferð að losa um hægðartregðu með því að stinga agnarögn úr sápustykki upp í endaþarm til að losa um hægðartregðu, og engin stólpípa notuð til verksins. Er það gömul aðferð, og ekki mikið notuð nútildags.
{{heilsustubbur}}
 
Óskráður notandi