„Elenóra Spánarprinsessa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lóa (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leonor prinsessa''', eða Elenóra eins og nafnið er á íslensku er dóttir [[Felipe Spánarkrónprins]] og konu hans, [[Letizia, prinsessan af Asturias|Letiziu Spánarkrónprinsessu]], fæddist þann [[31. október]] [[2005]].
 
Fæðing hennar hefur vakið upp umræðu í þjóðfélaginu um að breyta lögum í [[Spánn|spænsku]] stjórnarskránni, en í henni segir að karlmenn hafi forgangsrétt yfir eldri systur sínar í erfðaröðinni. Ef þetta gengur eftir mun hún að öllum líkindum verða Leonor Drottning.