„David Gilmour“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:David Gilmour in Munich July 2006.jpg|thumb|right|250px|David Gilmour á tónleikum, [[2006]]]]
'''David Jon Gilmour''' (fæddur [[6. mars]] [[1946]]) er fyrrum [[gítar]]leikari [[hljómsveit]]arinnar [[Pink Floyd]]. Hann er af mörgum talinn vera einn af bestu gítarleikurum allra tíma. Gilmour er þekktur fyrir að nota mikið af gítareffektum og er hann frumkvöðull á því sviði.

Gilmour samdi m.a. gítarsólóið í ''[[Comfortably Numb]]'', Money, Time og fleiri lögum[http://www.example.com titill tengils]. Hann spilar yfirleitt á [[Fender Stratocaster]], en gítarsafn hans telur nú yfir 100 gítara.
 
Gilmour fæddist og ólst upp í [[Grantchester Meadows]] í [[Cambridge]]. Faðir hans var fyrirlesari í [[dýrafræði]] við [[Háskólinn í Cambridge|háskólann í Cambridge]] og móðir hans var kennari.