„Hákon krónprins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
stafsetning, orðalag
Lína 1:
'''Hákon krónprins''' (''Haakon Magnus'') (f. [[20. júlí]] [[1973]]) er krónprins [[Noregur|Noregs]]. Hann er sonur [[Haraldur V|Haraldar Noregskonungs]] og [[Sonja Noregsdrottning|Sonju drottningudrottningar]].
 
==Fjölskylda==
 
Þann [[25. ágúst]] [[2001]] giftist Hákon [[Mette-Marit krónprinsessa|Mette-Marit Tjessem Høiby]] og varð Mette-Marithún því krónprinsessa eftir brúðkaupið. Mette-Marit var einstæð móðir þegar þau kynntust, og varð margt fólk í Noregi ekki áalls alltkostar sátt við konuval prinsins, en nú hafa flestir tekið hana í sátt. Hákon á tvö börn með Mette-Marit, Ingiríði Alexöndru (f. [[21. janúar]] [[2004]]) og Sverri Magnús (f. [[3. desember]] [[2005]]).
 
{{f|1973}}