„David Gilmour“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
orðalag o.þ.h.
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
 
Hann var fenginn til að taka við sem aðalgítarleikari Pink Floyd eftir að [[Syd Barret]] fór yfir um á neyslu [[LSD]] [[ofskynjunarlyf]]sins. Upphaflega átti Gilmour bara að vera sviðsgítarleikari sem átti að hlaupa í skraðið ef Syd forfallaðist. Hinir meðlimur Pink Floyd vildu halda í Syd sem var aðallagahöfundur sveitarinnar og hafði m.a. samið 10 af 11 lögum á fyrstu plötu Pink Floyd, [[The Piper at the Gates of Dawn]]. Fljótlega gerðu hinir meðlimir Pink Floyd sér ljóst að ekki þýddi lengur að halda í Syd því hann var oftast óvinnufær vegna neyslu ofskynjunarlyfja.
[[Mynd:David_Gilmour_CBE.jpg|thumb|right|500px250px|David Gilmour við verðlaunaathöfnheiðursorðuveitingu árið 2003]]