„Fyrsti vetrardagur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ný síða: '''Fyrsti vetrardagur''' er laugardagurinn að lokinni 26. viku sumars. Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í rímspillisárum, þá 28. október. Í...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fyrsti vetrardagur''' er [[laugardagur]]inn að lokinni 26. [[vika|viku]] [[sumar]]s eða fyrsti dagur fyrsta vetrarmánaðarins [[Gormánuður|Gormánaðar]], í gamla [[norræna tímatalið|norræna tímatalinu]]. Fyrsta vetrardag ber upp á 21.-27. október, nema í [[rímspillisár]]um, þá 28. október. Í [[gamli stíll|gamla stíl]] var vetrarkoman 10.-17. október ef miðað er við föstudag.
 
Sjá einnig [[sumardagurinn fyrsti]].