„Abbey Road“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
Mikil togstreita, á milli meðlima hljómsveitarinnar, hafði einkennt upptökurnar fyrir ''Hvíta albúmið'' og ''Let It Be'', en að sögn gengu upptökurnar fyrir ''Abbey Road'' mun betur vegna þess að þar sem þeir gerðu sér grein fyrir því að þetta yrði líklega síðasta bítlaplatan, samþykktu þeir að leggja allan ágreining til hliðar.
 
Platan dregur nafn sitt af götunni Abbey Road, en við hana stendur hljóðverið þar sem flest bítlalögin urðu til. Á umslaginu er fræg mynd þar sem Bítlarnir ganga yfir götuna.
 
==Lagalisti==