„Ödípús í Kólonos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Oedipus_at_Colonus.jpg|thumb|right|''Ödípús í Kólonos'', málverk eftir [[Fulchran Jean Harriet]].]]
'''''Ödípús í Kólonos''''' (á [[Forngríska|forngrísku]] '''Οἰδίπους ἐπὶ Κολωνῷ''') er [[harmleikur]] eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[skáld]]ið [[Sófókles]]. Það var samið stuttu fyrir andlát Sófóklesar árið [[406 f.Kr.]] og sett á svið á [[Díonýsosarhátíðin]]ni árið [[401 f.Kr.]] Sonarsonur Sófóklesar og nafni afa síns annaðist uppfærsluna.
 
Leikritið lýsir ævilokum [[Ödípús]]ar.