„The Piper at the Gates of Dawn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
}}
'''The Piper at the Gates of Dawn''' er fyrsta [[breiðskífa]] bresku [[hljómsveit]]arinnar [[Pink Floyd]] og sú eina sem var gerð undir forystu [[Syd Barrett]]s (þrátt fyrir að hann hafi lagt nokkuð til við gerð næstu plötu [[A Saucerful of Secrets]]). Platan er af mörgum talin ein af áhrifamestu plötum sem nokkru sinni hafa verið gerðar, og hafði hún enda mikil áhrif á [[sýrurokk]]sstefnuna sem á eftir kom.
 
/* Lagalisti */
 
1. Astronomy Domine (Barrett)
2. Lucifer Sam (Barrett)
3. Matilda Mother (Barrett)
4. Flaming (Barrett)
5. Pow R. Toc H. (Barrett/Waters/Wright/Mason)
6. Take Up Thy Stethoscope and Walk (Waters)
7. Interstellar Overdrive (Barrett/Waters/Wright/Mason)
8. The Gnome (Barrett)
9. Chapter 24 (Barrett)
10. The Scarecrow (Barrett)
11. Bike (Barrett)
 
{{Tónlistarstubbur}}