„Cato eldri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cato.jpeg|200px|thumb|right|Cato gamli]]
'''Marcus Porcius Cato''' (á [[Latína|latínu]]: <small>M·PORCIVS·M·F·CATO</small><ref>''Marcus Porcius Marci filius Cato'' - Marcus Porcius Cato, sonur Marcusar</ref>) ([[234 f.Kr.]], [[Tusculum]] &ndash; [[149 f.Kr.]]) var [[Rómaveldi|rómverskur]] stjórnmálamaður og rithöfundur, kallaður '''Cato censor''' (eða ''censorius''), ''sapiens'' (hinn spaki), '''Cato gamli''' (''priscus'') eða '''Cato eldri''' (''major''), til aðgreiningar frá [[Cato yngri]] (afkomanda sínum).