„The Beatles (breiðskífa)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
}}
 
'''''The Beatles''''' er níunda [[breiðskífa]] [[Bítlarnir|Bítlanna]]. Platan er tvöföld og var gefin út árið 1968. Platan er betur þekkt sem '''''Hvíta albúmið''''', á íslensku, eða '''''The White Album''''', á ensku, því á umslagi hennar er aðeins nafn hljómsveitarinnar á hvítum fleti.
 
Mörg laganna á plötunni voru samin á [[Indland]]i, í ferð sem Bítlarnir fóru, ásamt föruneyti, til að hitta Maharishi Mahesh Yogi og leggja stund á hugleiðslu. Á meðal þessara laga eru „Dear Prudence“, sem samið var um Prudence Farrow (systur Miu Farrow) sem fór til Indlands með Bítlunum, og „Sexy Sadie“, sem samið var um Maharishi Mahesh Yogi, bæði samin af [[John Lennon]].