Munur á milli breytinga „Krabbamein“

1 bæti bætt við ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m
Krabbamein getur valdið ýmsum sjúkdómum, en það veltur á staðsetningu, gerð meinsins og hvort meinvarp á sér stað. Til að fá úr því skorið þarf venjulega að gera ítarlega rannsókn á vefjasýni sem fæst með [[Vefjasýnistaka|vefjasýnistöku]]. Eftir greiningu er venjulega brugðist við með [[skurðaðgerð]], [[efnameðferð]] og eða [[geislameðferð]].
 
Ef ekkert er að gert dregur krabbameinið oftast til dauða; krabbamein er ein helsta dánarorsök í hinum [[vesturveldin|vestræna heimi]]. Hægt er að bregðast við flestum krabbameinsgerðum og hægt er að lækna marga, sérstaklega ef meðferðin hefst snemma. Margar gerðir krabbameins eru tengdar [[umhverfi]]sáhrifum sem forðast má. [[Tóbak]]sreykingar ereru sá umhverfisþáttur sem leiðir hvað oftast til krabbameins.
 
==Krabbameinsgreining==
12.705

breytingar