„Möndull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
skerpti aðeins á skilgreiningunni
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Möndull''' eða '''öxull''' er ímynduð [[lína (stærðfræði)|lína]], sem liggur í gegnum hlut sem [[snúningur|snýst]] þannig að [[punktur|punktar]] hlutarins hnita hringi umhverfist möndulinn. '''Snúningsás''' er yfirleitt samheiti við möndul, en öfugt við möndul getur hann legið utan við hlutinn. Möndull [[jörðin|jarðar]], '''jarðmöndullinn''' liggur um [[norðurheimskautið|norður-]] og [[suðurheimskautið|suðurskaut]].