Munur á milli breytinga „Örsmæðareikningur“

+ markgildi
m
(+ markgildi)
Upphafsmenn örsmæðareiknings voru samtímamennirnir [[Isaac Newton]] (1642 - 1727) í Englandi og [[Gottfried Wilhelm von Leibniz]] (1646 - 1716) í Þýskalandi. Þeir voru báðir framúrskarandi stærðfræðingar sinnar tíðar og eiga báðir örugg sæti á listum yfir 10 mestu [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðinga]] allra tíma. Þó voru þeir langt því frá að vera vinir, og voru mjög harðir keppinautar lengst af - hvor um sig taldi hinn loddara og sjálfan sig hinn eina sanna höfund örsmæðareikningsins.
 
Helstu aðgerðirnir í örsmæðareikningi eru tværþrjár, [[markgildi]], [[heildun]] og [[deildun]], einnig kallað [[tegrun]] og [[diffrun]].
12.824

breytingar