Munur á milli breytinga „Textafræði“

286 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (→‎Tengt efni: Redundant category)
[[Mynd:Aristotle_De_Anima_page_1.png|thumb|right|220px|Upphaf 1. bókar ''[[Um sálina]]'' eftir [[Aristóteles]] á frummálinu (forngrísku) í fræðilegri útgáfu textans. Neðanmáls eru textafræðilegar og handritafræðilegar skýringar í svonefndum ''apparatus criticus''.]]
'''Textafræði''' er fræðigrein sem rannsakar forna texta og forn tungumál. Upphaflega merkti hugtakið ást (á [[gríska|grísku]] ''philo-'') á orðum og bókmenntum (á grísku ''-logia'' af ''logos'' sem þýðir „orð“). Innan akademískrar hefðar ýmissa þjóða merkir hugtakið „textafræði“ í víðum skilningi rannsókn á tungumáli og bókmenntum þess og því sögulega og menningarlega samhengi sem þarf til að skilja bókmenntaverk og aðra texta tungumálsins. Þannig felur textafræði í sér rannsókn á [[málfræði]], [[mælskufræði]] og [[sögu]] tiltekins tungumáls auk þess að fela í sér túlkun á höfundum þess. En svo víður skilningur á hugtakinu er orðinn fremur sjaldgæfur nú um mundir og hugtakið „textafræði“ er einkum farið að merkja rannsókn á textum út frá sjónarhóli [[söguleg málvísindi|sögulegra málvísinda]].
 
50.763

breytingar