„Mary Shelley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:MaryShelley.jpg.jpeg|thumb|right|Málverk af Mary Shelley eftir [[Richard Rothwell]] frá [[1840]].]]
'''Mary Shelley''' ([[30. ágúst]] [[1797]] – [[1. febrúar]] [[1851]]) var [[England|enskur]] [[rithöfundur]] sem er einkum þekkt fyrir [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsöguna]] ''[[Frankenstein]]'' (''Frankenstein, or the Modern Prometheus''). Hún var dóttir [[femínismi|femínistans]] [[Mary Wollstonecraft]] og [[stjórnleysi]]ngjans [[William Godwin]]. Hún giftist enska [[rómantíska stefnan|rómantíska]] skáldinu [[Percy Bysshe Shelley]] sem drukknaði eftir sex ára hjónaband.
 
{{commons|Mary Shelley|Mary Shelley}}