„De Morgan-reglan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:드 모르간의 법칙
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
Í [[rökfræði]] og [[stærðfræði]] er '''De Morgan reglan''' í raun tvær reglur um dreifingu neitunar á breytur.
 
Reglurnar kveða á um að setningarnar tvær sem eru vinstra megin við samsvörunarmerkið séu röklega jafngildar þeim sem eru hægra megin við merkið:
Lína 8:
:<math>\neg(p\vee q)=(\neg p)\wedge(\neg q)</math>
:(þ.e. ekki-(''p'' eða ''q'') jafngildir: ekki-''p'' og ekki-''q'')
==Mengjafræðileg framsetning==
 
De Morgan reglurnar eru gjarnan notaðar í [[mengjafræði]] einnig. Framsetning á þeim getur verið með ýmsum hætti, svo sem:
:<math>(A\cap B)^C=A^C\cup B^C</math>
Þ.e.a.s. [[fyllimengi]] [[sniðmengi]]s A og B er jafnt [[sammengi]] fyllimengja A og B.
:<math>(A\cup B)^C=A^C\cap B^C.</math>
Þ.e.a.s. fyllimengi sammengis A og B er jafnt sniðmengi fyllimengja A og B.
==Tengt efni==
*[[Augustus De Morgan]]