„Lýrufuglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m +mynd
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
| image = Lyrebird.jpg
| image_width = 250px
| image_caption = Skartlýrufugl (''Menura novahollandiae'')
| name = Lýrufuglar
| regnum = [[Dýraríki]] (''Animalia'')
Lína 13 ⟶ 14:
| subdivision_ranks = [[Species]]
| subdivision =
* [[Skartlýrufugl]] (''[[Superb Lyrebird|Menura novaehollandiae]]'')
* [[Prinslýrufugl]] (''[[Albert's Lyrebird|Menura alberti]]'')
}}
'''Lýrufuglar''' ([[fræðiheiti]]: ''Menuridae'') eru [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[spörfuglar|spörfugla]], sem telur aðeins tvær [[tegund]]ir, skartlýrufugl (''Menura novahollandiae'') og prinslýrufugl (''Menura alberti'') sem báðar lifa í [[Ástralía|Ástralíu]]. Stundum eru lýrufuglar flokkaðir í sér undirættbálk ásamt kjarrhölum. Á mörgum myndum af skartlýrufuglum eru þeir með stélfjaðrinnar upp eins á páfugli en í raun leggja þeir þær alveg yfir sig. Skartlýrufuglar herma stundum eftir hljóðum. Lýrufuglar voru lengi veiddir vegna fjaðranna og eru þeir núna sjaldgæfir. Lítið er vitað um hinn mannfælna prinslýrufugl.