„Kvikmyndasjóður (Ísland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
→‎Tenglar: {{Íslensk kvikmyndagerð}}
Steinninn (spjall | framlög)
enskt heiti
Lína 1:
'''Kvikmyndasjóður Íslands''' (ensku: Icelandic Film Fund) er [[opinber sjóður]] sem [[styrkur|styrkir]] [[kvikmyndagerð á Íslandi|íslenska kvikmyndagerð]]. Sjóðurinn var stofnaður með lögum [[26. apríl]] árið [[1978]] en frumvarp um stofnun slíks sjóðs var fyrst lagt fram af [[Ragnar Arnalds|Ragnari Arnalds]] árið [[1975]]. Það frumvarp var endurskrifað í [[menntamálaráðherra]]tíð [[Vilhjálmur Hjálmarsson|Vilhjálms Hjálmarssonar]]. Sjóðurinn var stofnaður sama ár og [[Kvikmyndasafn Íslands]]. Fyrsta [[kvikmyndahátíð]]in var sömuleiðis haldin í [[Reykjavík]] í tengslum við [[Listahátíð í Reykjavík|Listahátíð]] sama ár. Frá [[1984]] til [[1998]] var sjóðurinn að hluta fjármagnaður með [[skemmtanaskattur|skemmtanaskatti]] sem lagður var á bíómiða. Árið [[2001]] var [[Kvikmyndamiðstöð Íslands]] stofnuð með nýjum kvikmyndalögum og hefur hún umsjón með kvikmyndasjóði.
 
Fyrsta árið var veitt úr sjóðnum styrkjum að upphæð 30 milljónir [[gömul króna|gamlar krónur]]. Árið [[2006]] voru styrkir veittir að upphæð um 300 milljónir króna.