„Fimmliðaháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fimmliðaháttur''' er [[Grikkland hið forna|forngrískur]] órímaður [[bragarháttur]]. Hann hefur einnig verið nefndur '''pentametur''' eða '''fimmtarbragur''' á íslensku.
{{hreingera}}
'''Fimmliðaháttur''' einnig nefnt '''pentametur''' eða '''fimmtarbragur'''. Fimmliðaháttur er [[Grikkland hið forna|forngrískur]] órímaður [[bragarháttur]].
 
[[Braglína]]n skiptistfimmliðaháttarins oftastskiptist í tvo hluta með [[braghvíld]] á milli. Í hvorum hluta eru tveir réttir [[þríliður|þríliðir]] og eitt sérstakt áhersluatkvæði ([[stúfur]]). Fimmliðaháttur myndar [[elegískur háttur|distíkon]] ásamt [[sexliðaháttur|hexametri]] en er aldrei sjálfstæður bragarháttur.
 
DæmiHér er dæmi um atkvæðaskiptingu fimmliðaháttarins: (Ath: '''S''' stendur fyrir ''sterka'' áherslu, '''v''' fyrir ''veika'' áherslu):
 
<pre>
Ásmundur,/ Einar og / Jón /|/ Ingólfur/, Halldór og / Sveinn.
 
S v v------ / S v v------ / S------ / | / S v v------- / S v v-------- / S.</pre>
 
Þessi línugerð kemur aðeins við sögu í bragarhætti þeim sem kallast distíkon eða ''elegískur háttur''. Heitið distíkon (tvíhenda) stafar af því, að þar standa saman tvær ljóðlínur, sú fyrri daktílskt hexametur og hin síðari pentametur.
 
Fimmliðahætti má lýsa sem hexameturs-ljóðlínu þar sem áhersluveiku atkvæðin hafa verið stýfð aftan af 3. og 6. braglið[[bragliður|bragðlið]] og línan síðan sögð vera tvisvar tveir og hálfur bragliður, samtals fimm bragliðir. Annar stýfði liðurinn (''Jón'') kemur þá næst á undan rofinu[[rof]]inu, og hinn (''Sveinn'') í línulok.
Frægasta kvæði, sem ort er á íslensku undir ''elegískum hætti'', er án efa ljóð [[Jónas Hallgrímsson |Jónasar Hallgrímssonar]], ''Ísland''.
 
<pre>