„Traustur og Tryggur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Inga Rut (spjall | framlög)
Inga Rut (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Traustur og Tryggur voru skemmtilegar hljóðnældur fyrir börn. Diskarnir fjölluðu um hundana Rakkavík. Aðalpersónurnar voru greindi hundurinn Traustur og fljótfæri hundurinn Tryggur. Allar persónur Rakkavíkur voru leiknar af þeim [[Felix Bergsson|Felixi Bergssyni]],[[Gunnar Helgason|Gunnari Helgasyni]] og [[Brynhilhi Guðjónsdóttur|Brynhildur Guðjónsdóttir|Brynhildi Guðjónsdóttur]]. Diskarnir eru fullir af bráðskemmtilegugríni en um leið kenna þeir börnunum t.d.að vera vinir, ekki ljúga, aldrei að svíkja loforð og bera virðingu fyrir öðrum. Ásamt sögunni sem er á hverjum disk þá þýddu flytjendurnir þrír mörg fræg lög yfir á íslensku t.d. Everybody was Kung Fu fighting og If you want to be my lover.