„Traustur og Tryggur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Inga Rut (spjall | framlög)
Ný síða: Traustur og Tryggur voru skemmtilegar hljóðnældur fyrir börn. Diskarnir fjölluðu um hundana Rakkavík. Aðalpersónurnar voru greindi hundurinn Traustur og fljótfæri hundurinn Tr...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. apríl 2007 kl. 09:08

Traustur og Tryggur voru skemmtilegar hljóðnældur fyrir börn. Diskarnir fjölluðu um hundana Rakkavík. Aðalpersónurnar voru greindi hundurinn Traustur og fljótfæri hundurinn Tryggur. Allar persónur Rakkavíkur voru leiknar af þeim Felixi Bergssyni,Gunnari Helgasyni og Brynhildur Guðjónsdóttir. Diskarnir eru fullir af bráðskemmtilegugríni en um leið kenna þeir börnunum t.d.að vera vinir, ekki ljúga, aldrei að svíkja loforð og bera virðingu fyrir öðrum. Ásamt sögunni sem er á hverjum disk þá þýddu flytjendurnir þrír mörg fræg lög yfir á íslensku t.d. Everybody was Kung Fu fighting og If you want to be my lover.


Diskarnir(óklárað)

Nöfn Diskanna

1. Tiltektardagur í Rakkavík 2. Kapphlaupið 3. Vinir í veiðiferð 4. Ófreskjan ógurlega 5. Kattafárið 6. Beinaránið 7. Eldfjallið vaknar 8. Sælgætisgrísir 9. Reykjarsvæla 10. Vinir í vanda 11. Afmmælið 12. Jól í Kattalandi 13. Söngur úlfanna 14. Fjársóðsleitin 18. Spádómurinn 19. Sígaunarakkarnir


Persónur

Traustur Tryggur Snoppa Vaskur Týra Gormur Boli Polli Kolli kolamoli Fífí Mýsjó Franjó Whang-hó Jólakötturinn Váli Esmeralda