„Martialis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Marcus Valerius Martialis''' (1. mars 40 - um 102) var rómverskt skáld frá skattlandinu Hispaniu. Martialis sam...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Martialis.jpg|thumb|right|Martialis]]
'''Marcus Valerius Martialis''' ([[1. mars]] [[40]] - um [[102]]) var [[Rómaveldi|rómverskt]] [[skáld]] frá [[Rómverskt skattland|skattlandinu]] [[Hispania|Hispaniu]]. Martialis samdi tólf bækur af [[Eftirmæli|eftirmælum]], sem komu út í [[Róm]] á árunum [[86]] til [[103]], á valdatíma [[Domitíanus]]ar, [[Nerva|Nervu]] og [[Trajanus]]ar. Eftirmælin eru stutt kvæði undir [[Elegískur háttur|elegískum hætti]], sem oftar en ekki fela í sér hnitmiðaða og hárbeitta ádeilu á bæði samfélag og samborgara.