„Skírnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: no:Skírnir
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skirnir1827.jpg|frame|right|Kápa fyrsta eintaks Skírnis]]
 
'''''Skírnir - Tímarit Hins íslenzka bókmenntafélags''''' er [[tímarit]] sem [[Hið íslenzka bókmenntafélag]] gefur út. Það varð til við sameiningu tímaritanna ''Skírnis'' og ''Tímarits Hins íslenzka bókmenntafélags'' en er yfirleitt nefnt ''Skírnir'' í daglegu máli. Það kemur út í tveimur [[Tölublað|tölublöðum]] á hverju [[ár]]i og birtir fyrst og fremst fræðilegar greinar um [[bókmenntir]], [[sagnfræði]], [[heimspeki]] og fleira. ''Skírnir'' er [[ritrýni|ritrýnt]] tímarit. Ritstjóri er Halldór Guðmundsson.
 
''Skírnir'' er elsta tímarit á [[íslenska|íslensku]] sem enn kemur út. Fyrsta [[eintak]]ið kom út í [[Kaupmannahöfn]] [[haust]]ið [[1827]] og tók við af [[Íslenzk sagnablöð|Íslenzkum sagnablöðum]] sem bókmenntafélagið hafði áður gefið út. Fyrst flutti það [[frétt]]ir, en um [[aldamót]]in [[1900]] var því alfarið breytt í menningartímarit. Tímaritið var [[Prentun|prentað]] í Kaupmannahöfn til ársins [[1890]], en eftir það í [[Reykjavík]].
Lína 9:
 
== Tengill ==
*[http://www.skirnir.is Vefsíða Skírnis]
*[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?t_id=300023&lang=0 Skírnir á Timarit.is], hægt að lesa Skírni frá [[1827]] til [[1916]].
 
{{bókmenntastubbur}}
[[Flokkur:Íslensk tímarit]]
 
[[no:Skírnir]]