„SQL“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bg:SQL
Krg~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''SQL''' ([[skammstöfun]] fyrir „'''S'''tructured '''Q'''uery '''L'''angauge“) er mjög algengt [[fyrirspurnarmál]] sem notað er til að búa til, vinna með og sækja gögn úr [[gagnagrunnur|gagnagrunnum]]. Málið er [[ANSI]] og [[ISO]] [[staðall]], en framleiðendur gagnagrunnskerfa þróaútfæra yfirleittSQL sínaoft eiginá mállýskumismunandi afhátt, SQLstundum með því að útfæra ekki allt sem fylgirstaðallinn skilgreinir, og stundum með því að bæta við eiginleikum sem ekki eru tilgreindir í staðlinum,. svosemAuk þess bjóða margir framleiðendur gagnagrunnskerfa sérstök stefjumál mál svo sem [[PL/SQL]] fyrir Oracle og [[Transact-SQL]] fyrir Microsoft SQL Server. Þessi mál eru gjarnan notuð til að búa til föll og stefjur sem keyra í grunninum sjálfum.
 
SQL skipanir skilgreina ekki hvernig á að framkvænma ákveðnar aðgerðir, heldur hvað eigi að gera.
 
Dæmi um mjög einfalda SQL skipun er
<pre>
SELECT nafn, heimili, postnumer
FROM vidskiptamenn
</pre>
 
Ofangreind skipun sækir gögn úr töflunni vidskiptamenn. Engar takmarkanir eru setta við því hvaða færslur eru sóttar, þannig að allar færslurnar sem eru í töflunni verða sóttar. Ekki er gerð nein krafa um í hvaða röð færslurnar eiga að koma þannig að þær geta komið í hvaða röð sem er, og röðin getur hæglega breyst frá fyrirspurn til fyrirspurnar.
<br>
Fyrirspurnin:
<pre>
SELECT nafn, heimili, postnumer
FROM vidskiptamenn
WHERE postnumer = '101'
order by heimili,nafn
</pre>
myndi hins vegar alltaf skila færslum í röð eftir heimili og innan heimilisfangs í nafnaröð.
Einnig takmarkar þessi fyrirspurn færslur við þá sem búa í póstnúmeri 101.
<br>
Til þess að útbúa töflur notum við create skipunina.
<pre>
CREATE TABLE vidskiptamenn
(vskm_numer varchar(10) CONSTRAINT pk_vskm PRIMARY KEY,
nafn varchar(100) not null,
heimili varchar(100),
postnumer char(3)
)
</pre>
Lykilorð eins og CREATE geta verið hvort heldur sem er í há eða lágstöfum.
Hér er búin tafla sem heitir vidskiptamenn og sett á hana þau skilyrði að dálkur sem kallast vskm_numer sé lykill að færslum í töflunni. Einnig er sett það skilyrði að nafn verður alltaf að vera tilgreint.
 
Gögn eru sett inn í töflur með INSERT skipunum. Dæmi.
<pre>
INSERT INTO vidskiptamenn (vskm_numer, nafn, heimili, postnumer)
VALUES ('VSK001','Nýja Búðin','Austurstræti 1','101')
</pre>
 
 
 
[[Flokkur:Gagnagrunnar]]