„Möndull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Stærð- og eðlisfræðingar, vinsamlegast lesið vandlega yfir greinina!
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2007 kl. 18:14

Möndull er ímynduð lína, sem liggur um hlut sem snýst þannig að þeir punktar hlutarins, sem línan liggur um, eru kyrrstæðir miðað við aðra punkta, sem ganga í kringum möndulinn. Snúningsás er oftast samheiti við möndul, en öfugt við möndul getur hann legið utan við hlutinn. Möndull jarðar liggur um norður- og suðurskaut.