„Helíos“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 15 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Helios.jpg|thumb|300px|Helíos í sólarvagni sínum.]]
'''Helíos''' var sólargoð í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] sólargoð sem er talið líklegt að borist hafi frá [[Asía|Asíu]] til [[Grikkland hið forna|Grikklands]]. Hann hélt þar ólíkt mörgum öðrum goðum náttúruþýðingu sinni óbreyttri.
 
Dýrkun Helíosar var ávallt bundin við fáeina staði, einkum eyna [[Ródos]]. Þar var goðinu haldin vegleg hátíð árlega. Skáldin lýsa Helíosi sem fögrum sveini í æskublóma með leiftrandi augu. Undan gylltum [[hjálmur|hjálmi]] hans hrynja gullnir lokkar.
Óskráður notandi