„Míla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ojs (spjall | framlög)
m einn -> ein
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Míla''' er algeng [[fjarlægð]]aeining, sem er skilgreind með mismunandi hætti eftir ríkjum, en er ekki [[SI-kerfið|S-mælieining]]. Ein '''alþjóðlega míla''' er jafnlöng 1760 [[Yard|jördum]], sem er um 1,609 [[Kílómetri|kílómetrar]]. [[Svíþjóð|Sænsk]] og [[Noregur|norsk]] míla, skrifuð '''mil''', er nú skilgreind sem 10 km. [[Sjómíla]] er einkum notuð í siglingum og flugi. Til eru mun fleiri og mislangar skilgreiningar á mílum.
'''Míla''' er jafnlöng og 1.760 [[Yard|jardar]].
 
Ein míla er um það bil 1,609 [[Kílómetri|kílómetrar]].
 
{{stubbur}}