„Alexa Vega“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nori (spjall | framlög)
Lína 6:
 
== Ferill ==
Alexa lék nokkur gestahlutverk í þáttum eins og ''[[Bráðavaktin]]ni'', ''[[Follow the Stars Home]]'' og ''[[The Bernie Mac Show]]''. Hún hafði leikið smáhlutverk í myndum eins og ''Little Giants'', ''[[Twister]]'' og ''[[Ghost of Missisippi]]''. Árið [[2001]] fékk hún að leika persónu í þríleiknum Spy Kids. Þessar myndir voru geysivinsælar og sú síðasta var gerð í [[þrívídd]]. Hún söng tvö lög inná myndirnar (''Island of Dreams'' og ''Game Over''). Árið eftir lék hún í stelpumyndinni ''[[Sleepover]]'' þá 16 ára gömul. Sama ár var hún valin ein af flottustu leikkonum ársins af tímaritinu ''[[Vanity Fair]]''.
 
{{æviágripsstubbur}}