„Þykkvabæjarklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Þykkvabæjarklaustur''' er kirkjustaður í Álftaveri. Þar var stofnað munkaklaustur árið 1168 og hélst það til siðaskipta. [[Eysteinn Ásgrímsson...
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þykkvabæjarklaustur''' er kirkjustaður í [[Álftaver]]i. Þar var stofnað munkaklaustur árið [[1168]] og hélst það til [[siðaskipti|siðaskipta]]. [[Eysteinn Ásgrímsson]] var munkur þar. Stuðlabergssúla er á þeim stað sem talið er að klaustrið hafi staðið.
 
[[Flokkur:Klaustur á Íslandi]]
[[Flokkur:Skaftárhreppur]]