„Ártúnsskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leyndo (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:skoli.jpg|thumb|right|Skólinn]]
 
'''Ártúnsskóli''' er [[íslenskir skólar|íslenskur skóli]] sem var stofnaður árið [[1987]]. [[Ellert Borgar Þorvaldsson]] var ráðinn [[skólastjóri]] og hann stjórnaði skólanum með sóma þar til hann ákvað að hætta [[20. desember]] [[2006]]. Aðstoðarskólastjórinn [[Rannveig Andrésdóttir]] tók við af honum. Bekkirnir eru sjö talsins og flestir fara í [[Árbæjarskóla]] þegar þeir ljúka skólanum. Það er alltaf eitthvað lífsleikniþema í gangi og þá læra nemendur betur um það. Þemu sem hafa verið eru t.d. [[Frelsi]], [[Fjölmenning]] og [[Hreysti]]. Í lok Hreysti þemans var sett upp íþróttabraut í íþróttasalnum. Skólinn hefur alltaf verið á móti einelti og gerir hvað sem er til að koma í veg fyrir það að einhver verði lagður í einelti. Árið [[2006]] fékk skólinn [[íslensku menntaverðlaunin]] eða Forsetaverðlaunin eins og þau hafa verið kölluð. Starfsmenn skólans eru 34 talsins. Það eru svokallaðir vinabekkir þar sem eldri og yngribekkir vinna saman [[verkefni]] og mynda [[vináttutengsl]]. Stofurnar hafa allar nöfn á bæjum í [[Árbæjarsafni]] sem er í nágreninnu.
 
Lína 13 ⟶ 11:
Tilgangur félagsins er að:
 
* Móta dagskrá félagsstarfs nemenda í samráði við námsráðgjafa og skólastjórnendur,
* styrkja félagsfærni nemenda,
* bæta umhverfi skólans, jafnt utan sem innan,
styrkja félagsfærni nemenda,
* efla íþróttir og holla hreyfingu nemenda,
* halda úti heimasíðu með upplýsingum fyrir nemendur, fréttum af starfsemi félagsins og góðum tenglum.
bæta umhverfi skólans, jafnt utan sem innan,
efla íþróttir og holla hreyfingu nemenda,
halda úti heimasíðu með upplýsingum fyrir nemendur, fréttum af starfsemi félagsins og góðum tenglum.
 
== Sönghópur ==
Í Sönghópi Ártúnsskóla eru nemendur úr 5., 6 og 7. bekk sem hafa gaman af söng. Hópurinn æfir sig í íþróttasal skólans í hádegisfrímínútum á þriðjudögum. Ellert er með þennan hóp en þegar hann hætti sem skólastjóri hélt hann áfram með sönghópinn. Sönghópurinn gleður gamalt fólk með bæði fallegum rómantískum lögum og líka skemmtilegum lögum. Alltaf endar hann á skólasöngnum. Sönghópurinn syngur inná geisladisk á hverju skólaári.
 
[[Mynd:IMG_6810.JPG|thumb|left|Nemandi í fimmta bekk í leikritinu Fjölskyldugallar]]
== Samverur ==
Samverur hafa verið hefð í skólanum frá upphafi. Hvern einasta föstudag koma bekkir saman og syngja eða horfa á leikrit sem einhver bekkur hefur samið. Bókasafnskennararnir hafa tvær þrautir hverja viku og dregið er úr réttum svörum á samverunum. Þegar bekkur hefur leikrit koma foreldra alltaf og horfa á börnin sín leika í sprenghlægilegum og fróðlegum atriðum. Alltaf enda samverurna á fallegasta tónverki heims, þögninni.