Munur á milli breytinga „Stekkjarstaur“

299 bætum bætt við ,  fyrir 13 árum
ekkert breytingarágrip
(flokkaröðun)
'''Stekkjastaur''' er fyrstinefnist [[jólasveinn|jólasveinninn]] kallaður sem kemur fyrstur til manna, þann [[12. desember]],. Hann er fyrstur samkvæmt þeirri röð sem birt er í [[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum Jóns Árnasonar]] frá [[1862]].
 
Stekkjastaur var sagður sjúga mjólk úr kindum,sauðkindum. en hannHann hafði staurfætur á báðum fótum svo það gekk heldur erfiðlega.
 
[[Stekkur]] var sérstök gerð [[fjárrétt]]ar, og þaðan fékk Stekkjastaur nafnið.
 
Um hann kvað [[Jóhannes úr Kötlum]]:
 
<pre>
Stekkjastaur kom fyrstur,
stinnur eins og tré.
Hann laumaðist í fjárhúsin
og lék á bóndans fé.
 
Hann vildi sjúga ærnar,
-þá varð þeim ekki um sel,
því greyið hafði staurfætur,
-það gekk nú ekki vel.</pre>
 
== Tengt efni ==
370

breytingar