„Þyngdarhröðun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þyngdarhröðun''' er [[hröðun]] sem frjáls hlutur verður fyrir í [[þyngdarsvið]]i annars mun stærri hlutar, þegar þeir eru í [[tómarúmi]]. Ef hlutirnir eru hins vegar kyrrir miðað við hvorn annan er frekar talað um [[þyngdarkraftur|þyngdarkraftinn]] á milli þeirra. [[Þyngd]] hlutar er mælikvarði á þyngdarhröðun/-kraft.
 
Þyngdarlögmál [[Isaac Newton|Newton]]s gefur þyngdarkraft ''F'' milli tveggja hluta með massa ''m''<sub>1</sub> og ''m''<sub>2</sub> og í fjarlægð ''r'' frá hvor öðrum sem
Lína 5:
:<math>F = G \frac{m_1 m_2}{r^2}</math>
 
þar sem ''G'' er '''þyngdarfastinn''' og hefur nálgunargildið ''G'' = 6.,67 &times; 10<sup>&minus;11</sup> N m² kg<sup>-2</sup>.
Þegar annar massinn er lítill í samanburði við hinn og nálægt yfirborði massameiri hlutarins þá er gerð sú nálgun að öll breyting á ''r'' er hlutfallslega lítil sem réttlætir að þessi jafna er oft skrifuð sem
 
Lína 14:
:<math> g = G \frac{m_2}{r^2}.</math>
 
Í kerfiÁ [[jörðin|jarðarinnarjörðinni]] hefur ''g'' meðalgildið 9.,8 m/s².
 
Sjá greinina um [[þyngd]] fyrir frekari upplýsingar.
 
==Tengt efni: ==