„Hilmar Finsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m b yrjun
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 25. mars 2007 kl. 06:21

Hilmar Finsen var íslenskur stjórnmálamaður, hann var fyrsti landshöfðingi Íslands.

Hilmar var sonarsonur Hannesar Finnssonar biskups. Hilmar var uppalinn í Danmörku. Hann kom til Íslands og var gerður að fyrsta landshöfðingjanum 1. apríl 1873. Því embætti gegndi hann í áratug en þá fluttist hann aftur til Danmerkur og tók við embætti borgarstjóra Kaupmannahafnar. Hann lést 15. janúar 1886.

Sjá einnig

Snið:Æviágripsstubbur