„Friðrik 2. Danakonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Friðrik 2.''' ([[1534]] - [[1588]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] [[1559]] - [[1588]].
 
Friðrik var sonur [[Kristján 3.|Kristjáns 3.]]. Hann náði undir sig [[DitmarschenDithmarschen]] í Norður-[[Þýskaland]]i 1559 og áhugi hans á að ná [[Svíþjóð]] aftur undir danskt vald leiddi hann út í [[Sjö ára stríðið]] við Svía [[1563]] - [[1570]]. Hann sýndi í fyrstu myndugleik en ærinn stríðskostnaður leiddi til þess að hann varð að fá fornan óvin sinn, [[Peder Oxe]] ([[1520]] - [[1575]]), til að rétta af fjárhag ríkisins. Oxe hækkaði m.a. [[Eyrarsundstollurinn|Eyrarsundstollinn]], en fyrir tekjurnar af honum lét hann reisa [[Krónborgarhöll]] og [[Friðriksborgarhöll]].
 
Ungur varð Friðrik ástfanginn af hefðarmeyjunni [[Anna Hardenberg|Önnu Hardenberg]], en hún hryggbraut hann og giftist síðar [[Oluf Mouritzen Krognos]] ríkisráði.