„Gramm (útgáfa)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gramm_Records_(logo).jpg|right]]
'''Gramm''' (stytting á [[orðaleikur|orðaleiknum]] „Gramm á fóninn“) eða '''Grammið''' í daglegu tali, var [[Ísland|íslensk]] [[tónlistarútgáfa]] í [[Reykjavík]] sem einnig rak samnefnda [[tónlistarverslun]] í bakhúsi, fyrst við [[Vesturgata|Vesturgötuna]] og síðan við [[Laugavegur|Laugaveg]].
 
Grammið var stofnað árið [[1981]] af [[Ásmundur Jónsson|Ásmundi Jónssyni]] og [[Einar Örn Benediktsson|Einari Erni Benediktssyni]] og fyrsta [[hljómplata]]n sem þaðþeir gafgáfu út var [[stuttskífa]]n ''[[Tilf]]'', með [[Purrkur Pillnikk|Purrki Pillnikk]]. Útgáfan gaf út margar af [[íslenskt pönk|íslensku pönkhljómsveitunum]] á [[1981-1990|9. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]]. Dæmi um hljómsveitir og tónlistarfólk sem Grammið gaf út eru [[Tappi Tíkarrass]], [[Vonbrigði]], [[Q4U]], [[Jonee Jonee]], [[Þeyr]], [[KUKL]], [[Íkarus (hljómsveit)|Íkarus]], [[Psychic TV]], [[S.H. Draumur|Svarthvítur draumur]], [[Megas]] og [[Bubbi Morthens]].
 
[[1987]] varð Grammið [[gjaldþrot]]a. Ásmundur og Einar og nokkrir af þeim sem höfðu tekið þátt í [[KUKL]]inu stofnuðu þá tónlistarútgáfuna [[Smekkleysa|Smekkleysu]] sem meðal annars gaf út [[Sykurmolarnir|Sykurmolana]].