Munur á milli breytinga „Eggert Hannesson“

m
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Eggert Hannesson''' (1515? - 1583) var hirðstjóri og lögmaður og bjó að Saurbæ, oftast kallaður Bær á Rauðasandi. Eggert var hinn auðug...)
 
m
Eggert var hinn auðugasti maður á [[Ísland]]i um sína daga og jafnframt sá voldugasti. Hann var talinn harðsnúinn og fylginn sér, enda stóð hann oft í miklu málavafstri, lögvitur og héraðsríkur. Eitt sinn meðan Eggert bjó í Saurbæ var honum rænt af enskum sævíkingum og [[fálkafangari | fálkaföngurum]] og héldu þeir honum heilan mánuð úti á [[skip]]i, en slepptu síðan gegn háu [[lausnargjald]]i. Eggert fluttist síðan alfarinn til [[Hamborg]]ar og dó þar, að sagt var af völdum drykkjuskapar. Eggert átti að ýmsu við barnaólán að stríða. Einn sona hans, Björn, fórst af [[voðaskot]]i, annar, Þorleifur, týndist í hafi úti og sá þriðji, [[Jón murti]], lenti í vígsmáli í [[Síðumúli | Síðumúla]] og varð að flýja land. Sagt er að frá Jóni séu ættir komnar í Hamborg.
 
[[Flokkur:Íslenskir lögmenn]]
<br />
{{fd|1515|1583}}
{| class="toccolours noprint" align="center" style="font-size:85%;"
|-----
|[[Mynd:Julius_caesar.jpg|25px]]&nbsp;&nbsp;
| style="text-align:center;display:run-in;margin-top: 10px;" |
''Þetta [[æviágrip]] einstaklings er [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]]. <br />
''Þú getur hjálpað til með því að [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bæta við það]<br />
|}
[[Flokkur:Æviágripsstubbar]]<noinclude>
[[Flokkur:Stubbasnið]]
</noinclude>