„Guðmundur Ólafsson (fornritafræðingur)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hakarl (spjall | framlög)
Ný síða: '''Guðmundur Ólafsson''' (1652 - 1695) var fornritafræðingur. Hann fæddist að Undirfelli í Austur-Húnavatnssýslu. Hann fluttist ungur...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðmundur Ólafsson''' ([[1652]] - [[1695]]) var [[fornritafræðingur]]. Hann fæddist að [[Undirfell]]i í [[Austur-Húnavatnssýsla|Austur-Húnavatnssýslu]]. Hann fluttist ungur til [[Svíþjóð]]ar og vann þar að [[þýðing]]um íslenskra [[fornrit]]a á sænsku og [[latína|latínu]], sá og um útgáfur nokkurra fornrita. Hann tók saman íslenskt [[málsháttur|málsháttasafn]], sem prentað var í [[Uppsalir|Uppsölum]] [[1930]] og nefndist: ''Thesaurus Adagiorum''. Í handritasöfnum í Svíþjóð eru varðveittar miklar uppskriftir með hendi Guðmundar. Bróðir hans, Helgi, fékkst við söfnun íslenskra handrita handa fornritadeild Svíakonungs, og varð vel ágengt, að talið er.
 
{{Æviágripsstubbur}}
<br />
{{fd|1652|1695}}
{| class="toccolours noprint" align="center" style="font-size:85%;"
|-----
|[[Mynd:Julius_caesar.jpg|25px]]&nbsp;&nbsp;
| style="text-align:center;display:run-in;margin-top: 10px;" |
''Þetta [[æviágrip]] einstaklings er [[Wikipedia:Stubbur|stubbur]]. <br />
''Þú getur hjálpað til með því að [{{SERVER}}{{localurl:{{NAMESPACE}}:{{PAGENAME}}|action=edit}} bæta við það]<br />
|}
[[Flokkur:Æviágripsstubbar]]<noinclude>
[[Flokkur:Stubbasnið]]
</noinclude>