„Hálslón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gentenaar~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
JabbiAWB (spjall | framlög)
tiltekt (AWB)
Lína 1:
'''Hálslón''' er miðlunarlón [[Kárahnjúkavirkjun|Kárahnjúkavirkjunar]]ar og er myndað með stíflun á rennsli [[Jökulsá á Dal|Jökulsár á Dal]] (Jökla), [[Kringilsá]] og [[Sauðá]].
 
Stíflurnar sem mynda lónið eru [[Kárahnjúkastífa]] (193m há), [[Desjarárstífla]] (60m há) og [[Sauðárdalsstífla]] (25m há). Lokað var fyrir botnrás Kárahnjúkastíflu þann [[28. september]] 2006 og þar með byrjað að safna vatni í lónið. Áætlað er að það nái fullri stærð í lok árs 2007.
 
Lónið verður stærst 57<math>km^2</math>, 25km langt og 2km breitt og sveiflast vatnsyfirborð þess um allt að 75m þó svo sveiflan í meðalári sé mun minni. Nýtanlegt vatnsmagn fyrir rekstur virkjunarinnar eru 2100 gígalítrar og munu renna úr því 107<math>m^3</math>/s niður í stöðvarhús virkjunarinnar í [[Teigsbjarg|Teigsbjargi]]i þaðan sem vatninu er beint í [[Jökulsá á Fljótsdal]] sem aftur rennur í [[Lagarfljót]].
 
==Heimildir==