„Le Mont Saint Michel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|48|38|8|N|1|30|40|W|}}
[[Mynd:Mont_Saint_Michel_bordercropped.jpg|thumb|Le Mont Saint Michel úr suðri]]
'''Mont Saint Michel''' er lítil klettótt örfiriseyja út af [[Normandí]], rúmlega einumeinn kílómetra frá norðurströnd [[Frakkland]]s við ósa [[Couesnon|Couesnon árinnar]] í grennd við [[Avranches]] nálægt mörkum Normandí og [[Bretagne-skagi | Bertangaskaga]] (Bretagne). Upprunalega myndaði Couesnon áin mörkin á milli þeirra og á nokkurra ára fresti færði hún sig milli árfarvega og þar af leiðandi tilheyrði Mount Saint Michel þessum héruðum til skiptis. Árbakkinn hefur nú verið lagaður og er Mont Saint Michel síðan formlega í [[Normandí|Normandí]].
Í Le Mount Saint Michel er einnig klaustur Benediktsmunka.