Munur á milli breytinga „Pergamon“

16 bæti fjarlægð ,  fyrir 13 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: breyti texta (-[[Image: +[[Mynd:))
m
{{Hnit|39|7|N|27|11|E|}}
'''Pergamon''' ([[Forngríska|gríska]]: '''Πέργαμος''', í dag '''[[Bergama]]''' í [[Tyrkland]]i, {{coor dm|39|7|N|27|11|E|}}) var [[Grikkland hið forna|forngrísk]] borg í norðvestur [[Anatólía|Anatólíu]], um 26 [[Kílómetri|km]] frá [[Eyjahaf]]i, við útnesinu norðan við ána [[Kaíkos]] (í dag [[Bakırçay]]), sem varð mikilvægt konungdæmi á [[Hellenískur tími|helleníska tímanum]] undir stjórn [[Attalídar|Attalída]] [[282 f.Kr.|282]]-[[129 f.Kr.]].
 
Attalídar, niðjar [[Attalos]]ar, föður [[Fíletæros]]ar, sem komst til valda árið [[282 f.Kr.]], voru meðal dyggustu bandamanna [[Rómaveldi|Rómverja]] af hellenísku konungdæmunum. Undir stjórn [[Attalos I|Attalosar I]] studdi Pergamon Róm gegn [[Filippos V af Makedóníu|Filipposi V af Makedóníu]] í [[Fyrsta makedóníska stríðið|fyrsta]] og [[Annað makedóníska stríðið|öðru]] [[Makedónísku stríðin|makedóníska stríðinu]] og aftur undir stjórn [[Evmenes II|Evmenesar II]] gegn [[Perseifur af Makedóníu|Perseifi af Makedóníu]] í [[Þriðja makedóníska stríðið|þriðja makedóníska stríðinu]]. Fyrir stuðning sinn gegn [[Selevkídaveldið|Selevkídum]] fengu Attalídar að launum öll fyrrum yfrráðasvæði Selevkída í [[Litla Asía|Litlu Asíu]].